craft

miðvikudagur, september 15, 2004

craft

Hæ, hæ. 'Eg heiti Kristjana Gunnarsdóttir og er á þriðja misseri í KHI. Fyrst var ég í fjarnámi en er núna í staðnámi. Heimili mitt er á Selfossi en ég er alin upp í Reykjavík, nánar tiltekið í Skaftahlíð. Grunnskólinn sem ég var í sem barn hét Æfingadeild Kennaraháskóla Islands, sem heitir í dag Háteigsskóli. Mér finnst mjög gaman að rekast á gamla kennara, jafnvel skólastjóra á göngum KHI í dag.
'Eg keyri á milli Selfoss og Reykjavíkur á hverjum degi og það hefur gengið vel hingað til en eina vandamálið er að ég þarf að koma börnunum mínum í skólann á morgnanna og líka að mæta í KHI á réttum tíma.
Þangað til næst. Kristjana.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home