craft

mánudagur, september 27, 2004

uppkast að vefleiðangri

http://webquest.sdsu.edu/adapting/index.html

Kynning: Hér er ætlunin að kynna fyrir nemendum vestfirði. Vestfirðir eru afskekkt landsvæði sem vert er að þekkja. Sífellt færri kjósa að búa þar en þarna er einstök náttúrufegurð. Saga vestfjarða er merkileg og þaðan koma margir þjóðþekktir einstaklingar.

Verkefni: Nemendur eiga að leita að upplýsingum um Vestfirði og gera stutta lýsingu á þeim og hvernig þau myndu skipuleggja ferðalag um vestfirði ef þau væru að fara í ferðalag um þetta svæði.

Ferli: Nemendur skoða það sem þeim finna um Vestfirði, skrá niður það sem þeim þykir athyglisvert og fara síðan í að skipuleggja ímyndað ferðalag um Vestfirði. Þá á að tilgreina vel alla staðsetningu vel, gististaði og leiðir sem eru farnar. Einnig er gott að velta fyrir sér ólíkum möguleikum út frá því sem þið ákveðið að gera. T.d. að hægt sé að fara ólíkar leiðir frá sama stað.

Mat: Hér er árangur leitarinnar metinn. Hefur eitthvað áunnist. Vita nemendur eitthvað meira en þeir vissu fyrir? Vantaði eitthvað eða mátti eitthvað fara betur.

Niðurstaða:Hér er í stuttu máli sagt frá vinnuferlinu við að afla upplýsingar um Vestfirði og þá möguleika sem ferðalag um þetta svæði hefur. Hvað fannst ykkur?

3 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home